Fitt er heildsölu- og innflutningsfyrirtæki sem sérhæfir sig í alhliða gjafaþjónustu fyrir fyrirtæki og stofnanir.

Fitt tekur að sér hugmyndavinnu, útvegun sýnishorna, innkaup og pökkun gjafa. Auk þess eru gjafir sendar í fyrirtæki eða út á land sé þess óskað.

Fitt leggur áherslu á að gjafir séu í anda fyrirtækisins og eru því allar gjafir og innpakkanir sérsniðnar.

Dæmi um samsettar gjafir:

Hildur Ástþórsdóttir, eigandi Fitt, stofnaði fyrirtækið árið 1999 og hefur því áratugareynslu af samstarfi við jafnt stór fyrirtæki sem smá. Hún leggur mikið upp úr fyrirtaksþjónustu með það að markmiði að mæta ólíkum þörfum sinna viðskiptavina.

Ekki hika við að hafa samband fyrir frekari upplýsingar:
Sími: 899 5616
Netfang: hildur@fitt.is

Facebook Instagram
FITT